Samkvæmt fundargerð stofnfundar voru 56 á stofnfundi félagsins þann 5. janúar 1990 og samkvæmt nafnalista sem fannst við rannsókn og eftirgrennslan þá eru eftirtaldir stofnfélagar Félags bókhalds- og fjárhagsráðgjafa.
Undirbúningsfundur var haldinn í Borgarnesi seinnpart árs 1989. Umsjónarmaður heimasíðunnar hefur ekki komist yfir fundargerð eða nafnalista þeirra sem voru á undirbúningsfundinum.
Allir sem hafa gögn um fundinn eða vita hverjir voru á þessum undirbúningsfundi og ekki eru taldir upp sem stofnfélagar, að hafa samband við umsjónarmann heimasíðunnar á netfanginu info(hjá)fbo.is.
Á aðalfundi þann 23. okt. 1997 var samþykkt að breyta nafni félagsins í Félag bókhaldsstofa.
| Ármann Guðmundsson |
Garðabæ
|
| Bergur Björnsson | Reykjavík |
| Birgir Hermannsson | Reykjavík |
| Björgvin Ibsen Helgason | Hafnarfirði |
| Eggert Guðmundsson | Blönduósi |
| Freyr Guðlaugsson | Reykjavík |
| Friðrik Karlsson | Hveragerði |
| Fylkir Ágústsson | Ísafirði |
| Gerður Jóelsdóttir | Reykjavík |
| Gísli Jóh. Grímsson | Blönduósi |
| Guðjón Steingrímsson | Kópavogi |
| Guðmundur Bárðarson | Borgarnesi |
| Guðmundur R. Guðmundsson | Reykjavík |
| Gunnar Páll Herbertsson | Reykjavík |
| Hallgrímur Ólafsson | Reykjavík |
| Hallgrímur Sveinsson | Reykjavík |
| Haukur Friðriksson | Hvammstanga |
| Haukur Ó. Ársælsson | Selfossi |
| Haukur Snorrason | Dalvík |
| Hilmar Ó. Sigurðsson | |
| Hilmar Sigurðsson | Mosfellsbæ |
| Hrefna Sölvadóttir | Kópavogi |
| Ingunn Sigurgeirsdóttir | Reykjavík |
| Jón Óskar Carlsson | Reykjavík |
| Jón Sigurðsson | Seltjarnarnesi |
| Jón Þ. Jóhannsson | Keflavík |
| Kári Sveinsson | Sauðárkróki |
| Kjartan Þórðarson | Reykjavík |
| Kristinn Kolbeinsson | Reyykjavík |
| Kristinn Wium | Kópavogi |
| Kristján Ármannson | Akureyri |
| Kristján F. Oddsson | Reykjavík |
| Ólafur Helgason | Borgarnesi |
| Ólafur Ó. Halldórsson | Reykjavík |
| Páll Ó. Bergsson | Reykjavík |
| Páll Ingólfsson | Ólafsvík |
| Páll Pétursson | Vík í Mýrdal |
| Páll Sigurjónsson | Akureyri |
| Pétur Sigurðsson | Blönduósi |
| Ragnar Snorri Magnússon | Reykjavík |
| Reynir Einarsson | Reykjavík |
| Reynir Ólafsson | Njarðvík |
| Rósmundur Guðnason | Reykjavík |
| Sigurbjörn Skarphéðinsson | Hvolsvelli |
| Sigurður Gíslason | Garðabæ |
| Sigurður Viggósson | Patreksfirði |
| Sigþór Guðmundsson | Höfn í Hornafirði |
| Skúli B. Garðarsson | Akranesi |
| Sonja Guðlaugsdóttir | Borgarnesi |
| Steiney Halldórsdóttir | Kópavogi |
| Sævar Reynisson | Keflavík |
| Valur Tryggvason | Hafnarfirði |
| Vigfús Aðalsteinsson | Reykjavík |
| Vigfús Árnason | Reykjavík |
| Vilhjálmur Sigurgeirsson | Reykjavík |
| Þórhallur Hauksson | Egilsstöðum |
| Örn Guðmundsson | Reykjavík |