Stofnfélagar

Samkvæmt fundargerð stofnfundar voru 56 á stofnfundi félagsins þann 5. janúar 1990 og samkvæmt nafnalista sem fannst við rannsókn og eftirgrennslan þá eru eftirtaldir stofnfélagar Félags bókhalds- og fjárhagsráðgjafa.

Undirbúningsfundur var haldinn í Borgarnesi seinnpart árs 1989. Umsjónarmaður heimasíðunnar hefur ekki komist yfir fundargerð eða nafnalista þeirra sem voru á undirbúningsfundinum.

Allir sem hafa gögn um fundinn eða vita hverjir voru á þessum undirbúningsfundi og ekki eru taldir upp sem stofnfélagar, að hafa samband við umsjónarmann heimasíðunnar á netfanginu info(hjá)fbo.is.

Á aðalfundi þann 23. okt. 1997 var samþykkt að breyta nafni félagsins í Félag bókhaldsstofa.

Ármann Guðmundsson
Garðabæ
Bergur Björnsson Reykjavík
Birgir Hermannsson Reykjavík
Björgvin Ibsen Helgason Hafnarfirði
Eggert Guðmundsson Blönduósi
Freyr Guðlaugsson Reykjavík
Friðrik Karlsson Hveragerði
Fylkir Ágústsson Ísafirði
Gerður Jóelsdóttir Reykjavík
Gísli Jóh. Grímsson Blönduósi
Guðjón Steingrímsson Kópavogi
Guðmundur Bárðarson Borgarnesi
Guðmundur R. Guðmundsson Reykjavík
Gunnar Páll Herbertsson Reykjavík
Hallgrímur Ólafsson Reykjavík
Hallgrímur Sveinsson Reykjavík
Haukur Friðriksson Hvammstanga
Haukur Ó. Ársælsson Selfossi
Haukur Snorrason Dalvík
Hilmar Ó. Sigurðsson
Hilmar Sigurðsson Mosfellsbæ
Hrefna Sölvadóttir Kópavogi
Ingunn Sigurgeirsdóttir Reykjavík
Jón Óskar Carlsson Reykjavík
Jón Sigurðsson Seltjarnarnesi
Jón Þ. Jóhannsson Keflavík
Kári Sveinsson Sauðárkróki
Kjartan Þórðarson Reykjavík
Kristinn Kolbeinsson Reyykjavík
Kristinn Wium Kópavogi
Kristján Ármannson Akureyri
Kristján F. Oddsson Reykjavík
Ólafur Helgason Borgarnesi
Ólafur Ó. Halldórsson Reykjavík
Páll Ó. Bergsson Reykjavík
Páll Ingólfsson Ólafsvík
Páll Pétursson Vík í Mýrdal
Páll Sigurjónsson Akureyri
Pétur Sigurðsson Blönduósi
Ragnar Snorri Magnússon Reykjavík
Reynir Einarsson Reykjavík
Reynir Ólafsson Njarðvík
Rósmundur Guðnason Reykjavík
Sigurbjörn Skarphéðinsson Hvolsvelli
Sigurður Gíslason Garðabæ
Sigurður Viggósson Patreksfirði
Sigþór Guðmundsson Höfn í Hornafirði
Skúli B. Garðarsson Akranesi
Sonja Guðlaugsdóttir Borgarnesi
Steiney Halldórsdóttir Kópavogi
Sævar Reynisson Keflavík
Valur Tryggvason Hafnarfirði
Vigfús Aðalsteinsson Reykjavík
Vigfús Árnason Reykjavík
Vilhjálmur Sigurgeirsson Reykjavík
Þórhallur Hauksson Egilsstöðum
Örn Guðmundsson Reykjavík